Cotton Pink
Sēkan Studio er danskt merki & var stofnað árið 2021. Grunnurinn að hugmyndinni eru sjálfbærar vörur fyrir heimilið sem veita vellíðan og hafa þægindi í fyrirúmi. Sēkan Studio leggur áherslu á að heimurinn þurfi ekki meira heldur betra og eru allar þeirra vörur gerðar til að endast sem lengst.
Rúmfötin eru úr 100% lífrænt vottaðri bómull. GOTS & Oeko-Tex vottaður. Lífrænn bómull notar 90% minna vatn en annar bómull og er einnig laus við skaðleg efni, skordýraeitur og gervi mýkingarefni.
Koddaver fylgir sængurveri.
-
Þvottaleiðbeiningar frá framleiðanda:
In order for your bedding to look good and feel good, you need to give it the loving love and care it deserves. Put things of the same color and fabric in a machine wash at 40 degrees - if it needs extra pampering, you can go up to 60 degrees. Avoid using bleach or fabric softener as this will take away some of that oh-so-soft feel we all know and love. And when it's time to dry them, hang them on the clothesline to air dry - if you have to use a tumble dryer, make sure the temperature is low so we protect the environment and the products as much as possible.